Skemmtilegar myndir

Þemavika
Þemavika

Þrátt fyrir skert skólahald og skrýtna tíma, hefur ýmislegt skemmtilegt og fróðlegt verið gert í skólanum. Í haust höfum við haft þemaviku, farið og gróðursett, tekið þátt í Bleika deginum og gert margt margt fleira. Við hvetjum ykkur til að fara inn á myndasíðuna okkar hér á heimasíðunni til að skoða myndir úr skólastarfinu.