Grænfáninn afhentur

Í morgun fór fram formleg afhenting á Gærnfánanum. Fráfarandi grænfánanefnd afhenti nýskipaðri nefnd fánann. Í grænfánanefndinni sitja ávallt tveir nemendur úr hverjum bekk.