Gleðileg jól!

Á stofujólum hjá 2. bekk í dag
Á stofujólum hjá 2. bekk í dag

Seinasti dagur fyrir jólafrí er alltaf mjög hátíðlegur en þá halda umsjónarkennarar stofujól með nemendum sínum. Nú er jólafrí hinsvegar dottið á og verða bæði skóli og Skólasel lokað til 5. janúar. Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og þökkum fyrir liðið ár. Megi nýtt ár verða okkur öllum til gleði og farsældar. 

Kær jólakveðja

Starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar