Grunnskólinn og leikskólinn lokaðir 20. - 22. sept.

Í samráði við Aðgerðarstjórn almannavarna og smitrakningarteymi hefur verið ákveðið að bæði Grunnskóli Reyðarfjarðar og Leikskólinn Lyngholt verði lokaðir 20. – 22. september. (mánudag, þriðjudag og miðvikudag).

Er þetta gert í ljósi þess að þau smit sem staðfest hafa verið á Reyðarfirði dreifast víða um skólana báða og erfiðlega hefur gengið að rekja þau enda snerting þeirra víð. Í kjölfar síðar skimunar sem fram fer hjá mörgun á þriðjudag, verður staðan síða endurmetinn þegar niðurstaða hennar liggur fyrir.

 Tilkynningu aðgerðastjórnar má nálgast hér.