Handritin til barnanna

Snorri Másson og Jakob Birgisson
Snorri Másson og Jakob Birgisson

Þeir félagar Jakob Birgisson og Snorri Másson komu í heimsókn frá Árnastofnun. Tilefnið er að árið 2021 eru 50 ár liðin frá því að fyrstu handritin komu heim frá Danmörku. Þeir spjölluðu við nemendur í 5. - 7. bekk og voru nemendur mjög áhugasamir.