Þá er enn einu skólaárinu lokið

Vorferð við Lagarfljót
Vorferð við Lagarfljót

Grunnskóla Reyðarfjarðar var slitið 1. júní við hátíðlega athöfn.

Skólastarf hefst að nýju miðvikudaginn 22. ágúst með viðtölum kennara, nemenda og forráðamanna og verður boðað til þeirra þegar nær líður.

Með ósk um gott og gleðilegt sumar.  Starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar.