Lísu Björk finnst leiðinlegast þegar aðal hurð skólans er læst.

Garpur Kristinsson nemandi í fjölmiðlavali tók viðtal við Lísu Björk Bragadóttur kennara við skólann.

Hvað ert þú gömul?

54 ára.

Hvað ert þú búinn að vinna hér lengi?

Síðan 2014.

Ert þú búinn að eiga heima hér allt þitt líf?

Nei ég er búinn að lifa hér síðan 1991.

Hvar ert þú búinn að eiga heima?

Í sveitinni og Reykjavík.

Hver er besti bekkurinn?

Skemmtilegasti bekkurinn(Er á unglingastigi).

Hvernig er að kenna íslensku?

Skemmtilegt.

Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið þitt?

Að verameð skemmtilegu fólki.

 Enn leiðinlegasta?

Þegar aðal hurðin er læst.

Hvar er hægt að finna uppskriftina fyrir kökunnar sem þú gafst okkur í 8. bekk?

Uppskrift mun finnast í skólablaðinu.