Mottumars og hæfileikakeppni

Víkingur Thor sem varð í fyrsta sæti.
Víkingur Thor sem varð í fyrsta sæti.

Við tókum þátt í Mottumarsdeginum og héldum hæfileikakeppni. Atriðin voru 13, mjög fjölbreytt og flott. Í fyrsta sæti var Víkingur Thor Collins Larsen í 3. bekk með frábæran dans við lagið hans Daða Freys, Think about things. Þær stöllur Amelía Dröfn Sigurðardóttir sem söng lagið,  I dont´ know my name og Íris Tinna Tryggvadóttir sem jóðlaði deildu 2. og  3. sæti. Allir keppendur stóðu sig frábærlega vel.