Nemendur eru komnir í páskafrí

Nýjar reglur um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar kveða á um að staðnám í grunnskólum er bannað. Nemendur eru því komnir í páskafrí.

Unnið er að reglugerð um skólastarf eftir páska og biðjum við foreldra um að fylgjast vel með fréttum vegna þess.