Óskilamunir - síðasti séns

Gríðalegt magn óskilamuna safnaðist upp síðasta vetur.

Við hvetjum foreldra til að koma og fara vel í gegnum óskilamuni. Við ætlum að hafa þá uppi til 14. ágúst en þá verður allt sent til Rauða krossins.