Peningargjöf frá Kvenfélaginu

Á myndinni eru Guðrún Linda Hilmarsdóttir, Harpa Vilbergsdóttir og Dísa Mjöll Ásgeirsdóttir.
Á myndinni eru Guðrún Linda Hilmarsdóttir, Harpa Vilbergsdóttir og Dísa Mjöll Ásgeirsdóttir.

Skólanum barst peningafjöf frá Kvenfélagi Reyðarfjarðar. Peningana á að nota til kaupa á UT vörum en það eru tæki og tól sem nýtast í upplýsingamennt . Erum við þeim innilega þakklát. Kennararnir Guðrún Linda og Dísa Mjöll veittu gjöfinni viðtöku en þær eru yfir UT teymi skólans. Harpa Vilbergsdóttir afhenti gjöfina fyrir hönd Kvenfélagsins.