Rausnaleg gjöf til skólans

Guðlaug skólastjóri að taka við gjöfinni frá Elínóru Ósk sem er foreldri í árgangum.
Guðlaug skólastjóri að taka við gjöfinni frá Elínóru Ósk sem er foreldri í árgangum.

Útskriftarnemendur gáfu skólanum rausnalega peningagjöf nú í vor þegar þeir kvöddu skólann og héldu á vit nýrra ævintýra.  Elínóra Ósk Harðardóttir foreldri,  afhenti Guðlaugu Árnadóttur skólastjóra gjöfina. Þökkum við kærlega fyrir.