Reiðhjólaverkstæði á Reyðarfirði

Tveir nemendur skólans þeir Bergur Kári í 5. bekk og Steinarí 7. bekk reka reiðhljólaverkstæði hér á Reyðarfirði. Landinn heimsótti þá á dögunum og tók þá félaga tali. Þátturinn var svo sýndur í sjónvarpinu þann 1. mars sl. Efnilegir strákar hér á ferð.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/landinn/29058/8l3ph4