Siglingapróf í hönnun og smíði

Nemendur á yngsta stigi hafa verið að hanna og útbúa skip í smiðju og í gær fóru fram siglingapróf. Eftir mikið hönnunarferli voru skipin smiðuð og útbúin og í kjölfarið þurfti að sjósetja þau til að kanna hvernig tiltókst.

Myndir má sjá hér.