Skákmót

5. og 10. bekkur tefla saman.
5. og 10. bekkur tefla saman.

Í tilefni af 85 ára afmæli stórmeistarans Friðriks Ólafssonar verður Skákdagur Íslands haldinn 26. janúar.

Við tókum forskot á sæluna og héldum skákmót hér í skólanum í morgun. Vinabekkir innan skólans telfdu sér til gamans.