Skóladagatal 2020 - 2021

Skóladagatal fyrir skólaárið 2020 - 2021 er tilbúið. Við vekjum athygli á því að 27. janúar verður samskiptadagur hér í skólanum. Þar munum nemendur og forráðamenn hitta umsjónarkennara. Þetta kemur í staðinn fyrir annarlokadag í nóvember og febrúar.