Skólahreystiliðinu klappað lof í lófa

Í dag komu nemendur saman á sal til að fagna liði skólans í Skólahreysti sem vann Austurlandsriðiinn í gær. Krakkarnir voru ásamt Öniu íþróttakennara klappaðir upp á svið og ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Til hamingju!