Skólaslit á morgun, mánudag.

Grunnskóla Reyðarfjarðar verður slitið á morgun, mánudaginn 3. júní.

Nemendur 1. - 9. bekkjar eiga að mæta í skólann kl. 13:00 til að taka við vitnisburðarspjöldunum sínum. Foreldrar eru velkomnir með.

Nemendur 10. bekkjar mæta kl. 19:30 ásamt fjölskyldum sínum.