Skólaslit nemenda í 1. - 9. bekk

Föstudaginn 29. maí verða skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk. Strax að loknum vordegi kl. 12:50 mæta nemendur á sal skólans. Þar fer fram stutt athöfn og að henni lokinni fara nemendur með sínum umsjónakennurum í heimastofur og fá afhent prófskirteini. Ekki er gert ráð fyrir þátttöku foreldra á skólaslitum 1. - 9. bekkjar.