Skólaslit nemenda í 10. bekk

Föstudaginn 29. maí kl. 16:00  verða nemendur 10. bekkjar útskrifaðir við hátíðlega athöfn á sal skólans.

Dagskrá

  • Ávarp skólastjóra
  • Ávarp útskriftarhóps
  • Afhending viðurkenninga
  • Útskrift
  • Kaffisamsæti og kynning á lokaverkefnum.

Við athöfnina eru nemendur 10. bekkjar og fjölskyldur þeirra ásamt starfsfólki skólans.