Skólastarf eftir páska

Samkvæmt nýjum reglum varðandi skólastarf á farsóttartímum mega nemendur stunda staðnám eftir páska en þó með þeim takmörkunum að mega ekki vera fleiri en 50 saman í rými. Þetta breytir þó ekki miklu fyrir nemendur.

Nemendur eiga að mæta samkvæmt stundaskrá kl. 10 þriðjudaginn 6. apríl.