Skólinn opnar á morgun, fimmtudag

Skólastarf hefst á ný á morgun, fimmtudag samkvæmt stundatöflu.

Hér má sjá tilkynningu frá aðgerðarstjórn á Austurlandi þess efnis.

Munum þó að fara að öllu með gát og gæta að persónulegum sóttvörnum og ef grunur um smit vaknar þá að fara í sýnitöku. Við kunnum þetta orðið.