Stóra upplestrarkeppnin

Fresta  þarf Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Suðursvæði Austurlands sem vera átti í hér í skólanum  á morgun miðvikudag. Veðurspá er mjög slæm fyrir svæðið og útlit fyrir að færð verði erfið. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun á Austurlandi. Hátíðin verður þess í stað haldin á föstudaginn 13. mars kl. 14.00