Þrettándinn

Nemendafélagið stóð fyrir þrettándagleði og bauð upp á kakó og pönnukökur. Hjalti Ásmundsson frá Björgunarsveitinni Ársól skaut upp nokkrum flugeldum fyrir nemendur við mikinn fögnuð viðstaddra.