Um samgang barna eftir skólatíma á meðan samkomubanni stendur

Foreldrar eru hvattir til þess að takmarka samgang allra í fjölskyldunni við aðra utan fjölskyldunnar sem mest og hafa í huga að halda ákveðinni fjarlægð á milli einstaklinga ásamt hreinlætisaðgerðum. Þetta gildir hvort sem um er að ræða vini eða ættingja.

https://www.heimiliogskoli.is/2020/03/18/um-samgang-barna-eftir-skolatima-a-medan-samkomubanni-stendur/