Útikennsla í góða veðrinu

Enn leikur veðurblíðan við okkur. Kennslustundir eru færðar út undir bert loft og allir njóta. Nemendur í 5. bekk tók náttúrufræðitímann í skógargöngu ofan við bæinn og nemendur 7. bekkjar fengu útiíþróttir á sparkvellinum. Nemendur í Seli unnu svo fjölbreytt verkefni á skólalóðinni. Hér má sjá fleiri myndir frá deginum.