Viðtal við íþróttakennarann

Hvað hefur þú unnið lengi hérna?

Þetta er sjötta árið mitt

Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið þitt?

Vera með krökkunum og sjá þau breytast

Hvaða bekk finnst þér best að kenna?

Öllum bara

Finnst þér vanta eitthvað í íþróttarhúsið?

Það er alltaf eitthvað sem þarf að bæta, við erum mögulega að fara fá klifurgrind fyrir krakkana.

Hvað hefurðu búið lengi á Íslandi?

Ég kom 2003 (16 ár)

Hvar áttir þú heima áður en þú komst til Íslands?

Ég átti heima í Póllandi

Finnst þér vera mikill munur á Íslandi og Póllandi?

Já, svolítill munur.

Ætlaði þú að vera eitthvað annað en íþróttakennari?

Nei, mig dreymdi frá því ég var í leikskóla að verða íþróttarkennari

Hvað ertu gömul?

41

Hver er uppáhalds íþróttargreinin þín?

Umm… Tchouckball held ég

Hvað er uppáhalds liturinn þinn?

Grænn