Vinadagur

Við héldum vinadaginn hátíðlegan með Fjölgreindarleikum. Nemendum var skipt í hópa þvert á bekki og var verkefni dagsins að finna lausn á ýmsum þrautum sem fyrir þá eru lagðar. Samtals voru 16 þrautir og fengu þau 8 mínútur til að leysa hverja þraut. Dagurinn gekk mjög vel fyrir sig og allir skemmtu sér vel.

 

Hér má finna myndir frá deginum