Vordagar

Síðustu kennsludagar að vori eru oft líflegir þegar brugðið er á leik. 

Oft er farið í gönguferðir og annar vordagurinn er jafnan hjóladagur. Nemendur 10. bekkjar grilla pylsur fyrir allan hópinn og svo leika menn sér út í velli þar til farið er heim. Myndir frá vordegi má sjá hér.