Aðalinngangi Grunnskóla Reyðarfjarðar hefur verið lokað af öryggisástæðum og svæðið fyrir framan girt af.
Þetta er gert vegna þess að gríðarstór snjóhengja slúttir fram af þakinu á skólabyggingunni og fyrirséð að hætta getur skapast þegar hún fellur. Við biðjum því þá foreldra ætla að sækja börn sín að ganga inn um innganginn að ofanverðu,
|
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |