Bleikur dagur

Föstudaginn 16. október 2020 er Bleiki dagurinn. Hann er haldinn ár hvert í október til að minna okkur á baráttu kvenna við krabbamein. Við hvetjum alla til að mæta í einhverju bleiku. Keppni verður um bleikasta bekkinn.