Bleikur dagur

1. bekkur
1. bekkur

Bleikur dagur var haldinn í Grunnskóla Reyðarfjarðar þann 20. október. Keppt var á milli bekkja hvaða bekkur væri bleikastur og í þetta skipti var valið erfitt. 1. og 10. bekkur stóðu uppi sem sigurvegarar. Þau skiptu verðlaununum á milli sín en 1. bekkur fékk bleiku rósina og 10. bekkur fékk viðurkenninguna.