Bleikur dagur var haldinn í Grunnskóla Reyðarfjarðar þann 22. október. Keppt var á milli bekkja hvaða bekkur væri bleikastur og að þessu sinni var það 10. bekkur sem hlaut bleiku rósina. Dagurinn endaði með balli á sal.
Hér má sjá myndir frá deginum