Bras

Sirkuslistir
Sirkuslistir

Síðasta mánudag voru Bras smiðjur á vegum Menningarstofu Fjarðabyggðar. Í ár voru smiðjurnar þrjár, Ritlist,leiðbeinandi Viktoría Blöndal, Þvers og Kruss, leiðbeinandi Hanna Jónsdóttir og Sirkuslistir leiðbeinandi Eyrún úr sirkuslistahópnum Hringleik. Smiðjurnar voru fyrir 5. - 7. bekk og skemmtu nemendur vel og voru virkir þáttakendur.