Brostu!

Í dag kom ljósmyndari frá Akureyri til okkar og tók myndir af nemendum í 1., 4., 7. og 10. bekk líkt og áður hefur tíðkast. Hann tók líka mynd af starfsfólki skólans. Okkur þykir mikilvægt að eiga þessar myndir og skrá með þeim veru nemenda og starfsmanna í skólanum.