Draugahús á bókasafnginu á dögum myrkurs

Á Dögum myrkurs voru nemendur 10. bekkjar með spennandi draugahús sem vakti mikla athygli. Nemendurnir unnu samhent að því að gera húsið sem hryllilegust.  Allir mættu í búningum eða svörtum fötum þennan dag. 

Í lok dags var ball á sal og allir skemmtu sér konunglega 

 

Hér má sjá myndir af nemendum í búningum