Hæfileikaríkur kennari

Daníel Hjálmtýsson kennari hér við skólann var að gefa út plötu (EP).  Er þetta fyrsta EP platan hans og er útgáfudagur hennar í dag 20. nóvember.  Platan ber heiti listamannsins.