Fréttir í vikulok

Mynd frá þemaviku frá því í haust. 1. og 2. bekkingar teikna húsin í bænum.
Mynd frá þemaviku frá því í haust. 1. og 2. bekkingar teikna húsin í bænum.

Síðast liðinn þriðjudag tók skólastarf nokkrum breytingum vegna hertra sóttvarnarreglna heilbrigðisyfirvalda. Almennt má segja að skólastarfið hafi gengið vel þessa daga.

Nemendur er einstaklega fljótir að aðlagast breytingunum og greinilega minnugur fyrirkomulaginu frá því í vor. Hér má sjá fréttabréf frá skólanum þar sem farið er yfir helstu breytingar og áherslur.