Gjafir á aðventu

Nemendur 1. bekkjar í endurskinsvestum og með endurskinsmerkin.
Nemendur 1. bekkjar í endurskinsvestum og með endurskinsmerkin.

Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði færði öllum nemendum í Grunnskóla Reyðarfjarðar endurskinsmerki að gjöf.

Auk þess fengu nemendur í 1. bekk endurskinsvesti frá Björgunarsveitinni. Nú er mikilvægt að þessar góðu gjafir verði notaðar því endurskinsmerki geta skipt sköpum í vetrarmyrkrinu.