Eina viku í september var skráð hverjir gengu eða hjóluðu í skólann. 8. bekkur G sýndi svakalega flotta frammistöðu og vann keppnina! Krakkarnir fengu gullskóinn og ávaxtakörfu í verðlaun. Eftir afhendinguna spratt upp mikið stuð þegar allur skólinn fór í dýnubolta. Stemningin var frábær og allir skemmtu sér í botn.
Hér má sjá nokkrar myndir
Heiðarvegur 14a 730 Reyðarfjörður Sími á skrifstofu: 470 9200 Netfang: rey@skolar.fjardabyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |