Grease æði!

9. bekkur
9. bekkur

Í dag sýna nemendur Grunnskóla Reyðarfjarðar söngleikinn Grease. Tvær sýningar verða, kl. 16 og kl. 18. Aðgangseyrir er 2000 kr. og er hressing innifalinn. Enginn posi er á staðnum en allir eru velkomnir.