Hjóladagur

Í dag er útivistardagur og flestir hjóla um næsta nágrenni skólans eða ganga sér til skemmtunar í góða veðrinu. Mikilvægi hreyfingar og útivistar er óumdeilt og því mikilvægt að skapa aðstæður í skólastarfi fyrir slíka upplifun. Að vera úti undir berum himni fær mann til að hugsa skýrar sagði Páll Skúlason heimspekingur og tökum við heilshugar undir orð hans.

 Hér má sjá fleiri myndir frá útivistardegi.