Hreyfivika UMFÍ

Vikuna 25. - 31. maí var hreyfivika UMFÍ. Nemendur og starfsfólk skólans tók virkan þátt í henni þessi skemmtilega grein Líf og fjör birtist á vef UMFÍ.