Jólin kvödd

Þrettándi og síðasti dagur jóla er í dag, 6. janúar. 

Af því tilefni komum við saman úti á velli í morgun og nutum flugeldasýningar sem Hjalti Þórarinn Ásmundsson frá Björgunarsveitinni Ársól á Reyðarfirði stjórnaði. Þannig kvöddum við þessu góðu jól, jólasveinana þrettán og allt þeirra hyski.