Myrkir dagar - halloween

Dagskrá Myrkra daga í Grunnskóla Reyðarfjarðar verða eins og hér segir:
Fimmtudagur 3. nóvember
   Útisamvera með leikskólanum á leikskólalóðinni þar sem við gæðum okkur á kleinum og kakói
Föstudagur 4. nóvember
    Búningadagur - hvetjum alla til að mæta í búningum í anda myrkra daga - Halloween
    Draugahús nemendafélagsins í kjallaranum
    Grímuball í lok dags
    Halloweenball unglingastigs frá kl. 20-22.