Rauður dagur

Föstudagurinn 6. desember var rauður dagur hjá okkur. Nemendur mættu ýmist í rauðum fötum og/eða með jólahúfur. Í fyrstu kennslustund hittust allir nemendur á sal og máluðu piparkökur. 

 

Myndir hér