Skaftfell

Klippimyndir unnar af 7. bekkingum.
Klippimyndir unnar af 7. bekkingum.

Nemendur 7. bekkjar tóku þátt í listasmiðju á vegum Skaftfells, Miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir myndlistarkona og listkennari barna við Myndlistarskóla Reykjavíkur og í Finnlandi stjórnaði verkefninu að þessu sinni. Unnið var með klippimyndir sem og fræðsluum um íslenska alþýðulist og alþýðulistamenn.