Skemmtilegt í seli

Viðburðajólatré
Viðburðajólatré

Í desember hefur ýmislegt verið brallað í selinu. Krakkarnir hafa opnað viðburðadagatal, horft á mynd, skreytt piparkökur og verið úti í snjónum að leika sér.  Endilega skoðið myndir í myndasafninu hér fyrir neðan.