Skóla slitið

10. bekkur vorið 2019
10. bekkur vorið 2019

Skólaslit voru að þessu sinni í tvennu lagi. Klukkan 13 mættu nemendur 1. - 9. bekkjar en um kvöldið var útskrift 10. bekkjar.

Allir nemendur fengu afhentar þrjár skógarplöntur að gjöf með ósk um að þeir gróðursettu þær á góðum stað í sumar.

Skrifstofa skólans verður opin frá kl. 08:00-12:00 til 28. júní. 

Skólastarf hefst á ný miðvikudaginn 21. ágúst, með viðtölum.

Með ósk um gott og gleðilegt sumar.

Starfsfólk Grunnskóla Reyðarfjarðar