Starfsdagur á mánudag

Mánudaginn 2. nóvember verður starfsdagur í öllum grunnskólum Fjarðabyggðar til að gefa skólunum tækifæri til að skipuleggja starfsemi sína vegna hertra sóttvarnaráðstafanna. 
 
 Gerum þetta saman, við erum öll almannavarnir ♥